E N D E M I

Magazine on visual arts in Iceland

Unndór Egill Jónsson

This slideshow requires JavaScript.

Fáránleg staðreynd: týndi bláu ullarhúfunni minn í 10 fermetra gulum skála í Þjófadölum.

Unndór Egill Jónsson (f. 1978) útskrifaðist með  BA-gráðu frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið  2008 og lauk MFA námi frá Valand School of Art í Gautaborg árið 2011.  Undanfarinn ár hefur hann sýnt bæði á  Íslandi og erlendis, á sýningum eins og Momentum Design í  Moss Noregi, Elta fólk og drekka mjólk í Hafnarborg og Dirty and Clean í Göteborgs Konsthall. Unndór dvelur nú í Vínarborg og vinnur að sinni fyrstu sýningu þar.

Náttúrlegar umbreytingar og leit að nýjum sjónarhornum á umhverfið er rauðiþráðurinn í verkum Unndórs. Hvort sem hann trúir á að breytingarnar gangi eftir eður ei þá setur hann fram ljóðrænar og verulega útópískar frásagnir sem opna fyrir vistfræðileg hlutverka skipti. Í þessum frásögnum birtist maðurinn sem einhverskonar þjón vistkerfisins og úrgangi þess er snúið upp í andstæðu sína. Ákveðin verk gefa hinsvegar í skin að heimsenda spár og aðrar tortímingar hugsanir séu runnar undan rifjum þess flæðiskers sem minimalisminn leiddi okkur í og því heldur spurning um hugmyndafræðilega ílendun. Þegar form er aftengt upprunna sínu, endurtekið án afleiðum þess, þá verða áður sannar lausnir vanabundnar og ósveigjanlegar. Gætu hér verið upptökin á óttablandinni endurtekningarupplifun okkar á heiminum. Endurtekningin í verkum Unndórs birtist sem drifkraftur í áframhaldandi þróun, því endurtekning hleður utan á sig minni. Þó komið sé aftur á upphafsreit ferðar hefur áður unnin reynsla í för með sér ný sjónarhorn, aðra upplifanir af umhverfinu sem leiða til nákvæmari spurninga og frekari rannsókna.

Ridiculous fact: lost my blue wool hat in 10 square meters yellow hut in Þjófadölum (Thieves Valleys)

 

Unndór Egill Jónsson (b. 1978, Icelandic) graduated with BA degree from the Icelandic Academy of the Arts in 2008 and earned a MFA degree from Valand School of Fine Art in Gothenburg Sweden in 2011. In recent years, he has exhibited internationally, in exhibitions such as Momentum Design in Moss, Norway (2010), Að elta fólk og drekka mjólk in Hafnarborg, Iceland (2010) and Dirty and Clean in Gothenburg Konsthall, Sweden (2011). Unndór is currently working on his first exhibition in Vienna.

 

Natural transformation, and the seeking of a new perspective on the environment are ongoing topics in Jónsson’s work. Whether he believes in these changes or not, he brings forward poetic and markedly utopic narratives that address questions of ecology. In these narratives, man appears as a sort of servant to ecosystems as her waste is turned into its opposite. Certain works however, suggest that to anticipate apocalypse and wholesale destruction arose from the dead-end Minimalism left us in, and therefore remain a matter of ideological fashion. When form is disconnected from its umbilical cord, and likewise afterbirth and other debris, then a redundantly true solution seems to arise; Immobility (and even negation?) occurs. This could be the cause of our déjà vu, our corkscrew pattern of repetition. This repetition, in Jónsson’s work, strongly indicate new theories of evolution, in that whatever repeats thereby manifests a physical memory. Even if we were to arrive again at the starting point of this journey, identity, Jonsson finds a way out of the cycle, and beckons more investigation.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Endemi.is on Twitter

Error: Twitter did not respond. Please wait a few minutes and refresh this page.

Endemi- Sjónrit um samtímalist endemitimarit@gmail.com Skipholt 11-13 105 Reykjavík
%d bloggurum líkar þetta: