E N D E M I

Magazine on visual arts in Iceland

Heyr á Endemi

 

Fyrsta tölublað Endemi kom út þann 7. maí 2011 og í tilefni þess var opnuð sýningin “Heyr á Endemi” í Kling og Bang Gallery.

Sýnendur voru þær Katrín I.J.H. Hirt, Þorgerður Ólafsdóttir, Ráðhildur Ingadóttir, Rakel Jónsdóttir, Hugsteypan, Guðrún Benónýsdóttir, Anna Hrund Másdóttir, Arna Óttarsdóttir, Kristín Rúnarsdóttir og Ólöf Nordal.

Fyrst tölublað Endemi var gefið út undir yfirskriftinni “Tímarit um samtímalist íslenskra kvenna” sem leið til að rétta af kynjahlutfall í umfjöllun um íslenska samtímalist, en þar hallar töluvert á konur í sýnileika og umfjöllun, ef tekið er tillit til hversu margar myndlistarkonur eru starfandi á Íslandi í dag.

 

This slideshow requires JavaScript.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Endemi.is on Twitter

Error: Twitter did not respond. Please wait a few minutes and refresh this page.

Endemi- Sjónrit um samtímalist endemitimarit@gmail.com Skipholt 11-13 105 Reykjavík
%d bloggurum líkar þetta: