E N D E M I

Magazine on visual arts in Iceland

Eva Ísleifsdóttir

This slideshow requires JavaScript.

Eva Ísleifsdóttir er fædd 1982 í Reykjavík. Árið 2008 lauk hún BA gráðu í myndlist frá Listaháskólanum í Reykjavík. Haustið 2008 hélt hún til Edinborgar og útskrifaðist hún með Mastersgráðu úr skúlptúr frá Listaháskólanum í Edinborg vorið 2010. Eva hefur sýnt bæði á Íslandi og í Evrópu. 

 

Samstarfsverkefni sem Eva hefur átt þátt í að koma á fót hafa verið á borð við Ljóðlist á myndrænan hátt á Bíldudal, enn það verkefni hlaut styrk frá Menningarsjóði Vestfjarða. Verkefnið var unnið í samtarfi við Jón Þórðarsson og listakonuna Moniku Frycova frá Tékklandi. My friend the foreigner enn það sýningarverkefni opnaði þann 22 september í Edinborg. Er verkefnið væntalegt á Ísland í vor 2012.  Einnig stofnaðu hún í samstarfi við Jón Þórðarsson listamannavinnustofuna sem heitir Why bíldudalur? og er sú vinnustofa starfrækt á Vestfjörðum, Bíldudal. Listamenn frá Evrópu og Ameríku hafa sótt stofuna. Eva hefur setið í inntökunefnd fyrir listamannavinnustofurnar Dionýsa árið 2008 og 2010. Einnig tók Eva þátt í íslenskri myndlistarhátíð í Póllandi núna síðastliði ár

 

Síðan árið 2007 hefur Eva verið starfandi í gjörningar duo með Tékkneskri listakonu sem heitir Monika Frycova. Þær hafa sýnt víða, Þýskalandi, Íslandi, Noregi og Tékklandi. Síðast tókum þær þátt í Sequences  raun-tíma listahátíð á Íslandi sem var 1-10 apríl 2011.

 

Eva hefur mikinn áhuga á að kynna íslenska myndlist erlendis. Og mun hún taka þátt í nokkrum slíkum verkefnum á þessu ári. Og hef tekið þátt í slíku verkefnum og má þar nefna íslenska myndlistarhátíð í Póllandi núna síðastliði ár 2010, má einnig nefna verkefnið My Friend the Foreigner sem fór af stað núna í haust 2011, enn verkefnið er sett af stað útfrá þeim forsendum að tengja saman listamenn frá Íslandi og listamenn frá Skotland.

Myndmálið í verkum mínum á oft rætur sínar að rekja til tákna sem notuð voru í fornum samfélögum í bland við táknmyndir úr 21 öldinni. Goðsagnakennd tvíræðni, einskonar klippimynd af fáranleika. Ég vinn útfrá félagslegum ýmindum og þjóðfélagslegum venjum í verkum mínum. Hin eilífa löngun mannsins til að ráða, ná stjórn á hlutunum. Hvað gerist á milli athafnarinnar að stjórna & og athafnarinnar að hvetja? 

 

Glettni er ráðandi  í verkum mínum, ætli við notum húmorinn til þess að fjarlægja okkur frá okkur sjálfum enn um leið sýnum við okkar rétta sjálf.  Húmoristinn notast við brellur ‘Magics’, er húmor tjáning óhlutbundinna tengsla við umheiminn?. Hugmyndirnar mínar koma oft fram sem barnslegar og frábærlega bjartsýnar, oft eins og þær séu teknar beint úr teiknimynd. Þar sem raunveruleikin er beygður og brettur.

 

 

 

 

 

 

 

 

Ferilskrá

 

Eva Ísleifsdóttir
Fædd 19 Apríl 1982 í Reykjavík
GSM ISK 6620518
Netfang: evaisleifs@gmail.com
Heimasíða:  www.evaisleifs.tumblr.com

www.myfriendtheforeigner.tumblr.com

www.directrix.tumblr.com

www.whybildudalur.tumblr.com

Menntun
2010   Edinburgh College of Art MFA Skúlptúr
2008  Listaháskóli Íslands BA Myndlist

2007  Fakulty Výtvarných Umení VUT Brné. Tékkland. Januar – June Video Atelier.

Valdar sýningar

2011 My Friend the Foreigner. The Old Ambulance Depot. Edinborg. Skotland 22sept – 25sept.

2011 Value Theory. Gallery Klósett. Hverfisgata Reykjavík. Ísland 3 sept.

2011  Embassy@Outpost Summer fayre. 21.6 – 26.6. Outpost Gallery Norwich
2011  Municipality. Bethnal Green Library. London. UK
2011 The Return of the losers. Kalmar Art Museum. Svíþjóð
2011 Going Public. Embassy Gallery. Edinborg. Skotland
2011 Take 1 – 100. Hunted Projects. Edinborg. Skotland.
2010 Festiwal Kulturalne Oblicza Islandii 18 nóv – 23 nóv. Krytyka Poliyczna. Varsjá Pólland.
2010 LAND & SEA. Sýningarverkefni. Galleri Dynjandi. Ísland. Bíldudalur.
2010  Að elta fólk og drekkar mjólk. Hafnarborg. Hafnarfjöður. Ísland.
2010 LAND & SEA. Sýningarverkefni. Danmörk, Mön. Stege.
2010 The Thrill and the Dread. Talbot Rice gallery. Edinborg. Skotland.
2010 Today is Tomorrows Yesterday. Cumbernauld. Skotland.
2010 Hoy 3. Pier Art Centre. Orkney.
2010 Hoy 3. Hoy Hoy Hoy. Tent Gallery. Edinborg.Skotland
2009 Take 13. 99 Hanover Projects. Edinborg. Skotland.
2009 Wanderlust. Sculpture Court. ECA, Edinborg Skotland.
2009 Edinburgh School of Art. Fred´s Basements Projects. Freds Gallery. London UK
2009 Third Wheel. Embassy Gallery, Art’s Complex. Interim Show. Edinborg. Skotland
2008 Directrix. Film festival Berlín. Grand Prix ELIA 18 – 19 Okt. Þýskaland
2008 Directrix – chapter no 2. Umakart Street gallery in Brno. Tékkland.
2008 Gæti tafið framkvæmdir á Suðurnesjum. Gallery Suð Suð Vestur. Listaháskóli Ísland. Ísland.
2008 Comeback part one of “Untitled festival„ á Bíldudal, Directrix. Galleri Dynjandi. Ísland.
2008  Útskriftarsýning. Kjarvalstaðir. Listasafn Reykjavíkur. 19 April. Ísland
2008 Eva2eva-femina. Gallery Kit. Þrándheimur, Noreg. Directrix
2007  Halloou. Museum of Prostejov. Prostejov. Tékkland

Gjörningar
2011 – It´s too late, give me penny. DIRECTRIX. Sequences Raun-tíma Listahátíð á Íslandi.

1 – 10th April
2011 – The crying Limmo. Embassy gallery. Edinborg. Skotland
2010 – Lee Joss. Edinborg. 21 August. Skotland
2010 – Faith the Artist assistant. The Annuale. Embassy Gallery. Edinborg Skotland
2009 – Take 1 / Take 1. Gjörningur með Monika Frycova. Brno. Tékkland
2009 – Sorrry. In Between. The Sculpture Court ECA. Edinborg Skotland.
2008 – The Lochness of the Process. ECA. Project space. Edinborg. Skotland
2008 – Sound – movement – freedom. Directrix. Multiplace festival. M. Frycova. Ísland
2008 – Comeback “ Untitled Festival “ Directrix. Bíldudalur. Ísland.
2007 – I want to be famous I want to fly. Olomouc Tékkland. Tónleikar með M. Frycova – E. Melax – U.B. Sigurðardóttir og S.Stoudkova.
2007 – “Universal Language”. Directrix. Plzen to Pilsen. Kvikmyndahátíð. Tékkland.
2007 – Eva2eva-femina. Directrix. No Lab. Gallery Nod opnun á sýningunni Islandia. Prag. Tékkland.
2007 – Allt þetta grænmeti. Gallery Lost Horse. Sequences Festival í Reykjavík. Ísland.
2007 – Hljóðverk til samskipta. Skapandi sumarstarf Hitt Húsið. Rvk. Ísland.
2006 – Hljóðverk til samskipta. Artfart Theatre based festival. Rvk. Ísland.
2006 – Were are they going mom?. Directrix. Sirkus port. Rvk. Ísland.

Styrkir

2011 – Myndstef. Verkefnastyrkur fyrir verkefnið OFF SOURCE. Írland

2011 – MUGGUR. Sýningarverkefnið MY friend the foreigner. Skotland 20 – 25 September 2011.

2011 – CIA – Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar. Verkefnið OFF SOURCE.

2010 – Ferðasstyrkur frá Menningar og ferðamálaráðinu í Reykjavík. Festiwal Kulturalne Oblicza Islandii 18 nóvember – 23 nóvember. 2010.
2010 – CIA – Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar. Verkefnið  LAND&SEA  2010. Sýning í Danmörku.
2009 – Námsstyrkur fyrir mastersnámi frá Listaháskólanum í Edinborg.
2008 – Menningarsjóður Vestfjarðar. Ljóðlist á myndrænanhátt á Bíldudal. Samstarf Jón Þórðarsson, Monika Frycova. Gallery Dynjanda.
2008 – ELIA, The European League of Institutes of the Arts. E3 film Project. Directrix.
2008 – Nýsköpunarsjóður námsmanna. Rannsóknarverkefni á listamanna bústöðunum Díónýsía. Unnið í sameiningu með Örna S. Haraldsdóttir.

 

Vinnustofudvöl

2011 – OFF SOURCE vinnustofudvöl og verkefni. National Sculpture Factory Oktober – Nóvember

2011 – Norway-Iceland. Myndlistarverkefni með börnum í samstarfi við Tofteroyskole í Noregi.

2010 – Vinnustofudvöl. Hoy. Orkney. Í samtarfi við ASN Art Space and Nature ECA og Konunglega listaháskólann í Kaupmannahöfn.

2008 – Vinnustofudvöl “ Ljóðlist á myndrænan hátt” Gallerie Dynjandi. Bíldudal. Ísland

Verkefni

2011 – Petur J. Thorsteinsson. Uppsetning og listræn stjórnun, Yfirlitssýning á ævistarfi Péturs á Bíldudal. Gallery Dynjandi. Bíldudal.

2011 My Friend the Foreigner, sýningarstjórnun og skipuleggjandi

2010 –WhyBíldudalur? Vinnustofur fyrir listamenn á Bíldudal. Stofnandi og stjórnandi.

2010  Í inntökunefnd fyrir verkefnið Díónýsía listamannabústaði á Íslandi.

2010 – “Skulpturen” verkefni sem var hluti af Kaisess Festival Sotra. Noregur, stjórnun og skipuleggjandi
2008 – Ein af stofnendum og í stjórn verkefnisins Festival Untitled á Bíldudal. Ísland.
2007 – 2008 Í nefnd Díónýsíu Listamannabústaðir á Íslandi.

Önnur verkefni

2011 – Tilnefnd fyrir RSA Royale Scottish Art Residencies. Edinburgh Sculpture Workshops.
2010 – Tilnefnd MAstars. Axis artist online resource for contemporary art.
2009 – Þáttakandi í “Contours” hljóðverki eftir listamanninn Karen Monid (UK). Sýnt fyrst á Kings Head Paddock, Newton – Under – Roseberry.

 

Útgefið efni (publication)

“Man behind curtain” verk í sýningarskrá Going Public Embassy Gallery. Skotland

 

Starfsferill

2011

Listasafn Reykjavíkur. Iceland. Aðstoð í uppsetningu.

2010

Going public. Aðstoð í uppsetningu Embassy gallery. Edinborg. Skotland.

http://www.embassygallery.org/exhibitions/going-public/

2008 – 2009

Personal assistant to the Director of the Danish Culture Institute.

Edinborg. Skotland

15 May – 7. Sept 2008 Experiment Marathon Reykjavik
Listasafn Reykjavíkur / aðstoð við uppsetningu á sýningu. Sýningarstjórn; Hans Ulrich Obrist og Ólafur Elíasson.

The Experiment Marathon Reykjavík was a large-scale exhibition and a program of related events that opened at the Reykjavik Art Museum’s downtown location, as part of the Reykjavík Art Festival.

2005 – 2008   Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús, Kjarvalssstaðir og Ásmundarsafn.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Endemi.is on Twitter

Error: Twitter did not respond. Please wait a few minutes and refresh this page.

Endemi- Sjónrit um samtímalist endemitimarit@gmail.com Skipholt 11-13 105 Reykjavík
%d bloggurum líkar þetta: