E N D E M I

Magazine on visual arts in Iceland

ENDEMIS OFFORS

This slideshow requires JavaScript.

Þriðja tölublað kom út samhliða opnun sýningarinnar ENDEMIS OFFORS á Listahátíð í Reykjavík í Myndhöggvarafélaginu Í Reykjavík að Nýlendugötu þann 19. maí.

Sýnendur voru þau Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Finnbogi Pétursson, Gústav Geir Bollason og Clémentine Roy, Hekla Dögg Jónsdóttir, Helga Björg Gylfadóttir, Hrafnhildur Arnarsdóttir/ Shoplifter, Hrafnkell Sigurðsson, Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Kolbeinn Hugi Höskuldsson, Páll Ívan Pálsson, Rakel McMahon, Sara Riel, Stilluppsteypa – Sigtryggur Berg Sigmarsson og Helgi Þórsson, Sirra Sigrún Sigurðardóttir, Erling TV Klingenberg og Unndór Egill Jónsson.

Þriðja tölublað Endemi var gefið út á Listahátíð í Reykjavík sem partur af sýningunni (I)ndependent people. Á þeirri sýningu ákvað ritstjórn Endemi að ljúka kynjarýni sínu og gerast fordæmisgefandi með því að sýna 50% karla og 50% konur. Inntak sýningarinnar Endemis Offors beindi sjónum að þeim krafti og tilraunargleði sem einkennt hefur íslenska myndlist síðastliðin árin.

Photobucket

One comment on “ENDEMIS OFFORS

  1. Bakvísun: Endemis árið 2012 « E N D E M I

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Endemi.is on Twitter

Error: Twitter did not respond. Please wait a few minutes and refresh this page.

Endemi- Sjónrit um samtímalist endemitimarit@gmail.com Skipholt 11-13 105 Reykjavík
%d bloggurum líkar þetta: