E N D E M I

Magazine on visual arts in Iceland

Elín Hansdóttir

This slideshow requires JavaScript.

©Elín Hasdóttir

Innsetningar Elínar Hansdóttur, sem byggðar eru fyrir tiltekin rými, taka á sig margvíslegar myndir. Hljóð- og/eða sjónrænar blekkingar, göng í ætt við völundarhús og byggingarfræðilega þætti sem myndast fyrir tilstilli hreyfingar. Með því að gjörbylta venjulegu rými í eitthvað sem tekur öllum væntingum fram og virðist einungis eiga sér stað á tilteknu augnabliki í tíma, skapar hún heildstæða heima sem virðast lúta sínum eigin lögmálum. Innsetningar sínar hefur hún m.a. skapað fyrir nokkur aþjóðleg sýningarrými, svo sem Frieze Projects í London, ZKM í Karlsruhe, Þýskalandi, Den Frie Udstillingsbygning í Kaupmannahöfn, Wood Street Galleries í Pittsburgh, Listasafn Íslands og Listasafn Reykjavíkur.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Endemi.is on Twitter

Error: Twitter did not respond. Please wait a few minutes and refresh this page.

Endemi- Sjónrit um samtímalist endemitimarit@gmail.com Skipholt 11-13 105 Reykjavík
%d bloggurum líkar þetta: