E N D E M I

Magazine on visual arts in Iceland

Útskriftarsýning nemenda FB á myndlistarbraut

Á laugardaginn þann 12. maí opnuðu útskriftarnemendur í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti sýningu á verkum sínum. Sýningin er í Brim-húsinu við Reykjarvíkurhöfn og mátti þar sjá fjölbreytt verk, allt frá innsetningum, … Lesa meira

05/13/2012 · Ein athugasemd

Fjölbreytt sýning og stútfull opnun

á nemendasýningu Myndlistaskólans í Reykjavík í gær. Sýningin er í Lækningaminjasafnsins á Seltjarnarnesi sem er frábært sýningarrými eins og það er í dag, óklárað og hrátt og tekst skólanum að … Lesa meira

05/05/2012 · Færðu inn athugasemd

Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands

Í dag opnaði útskriftarsýning Listaháskóla Íslands í Hafnarhúsinu. Þar sýna myndlistardeild, vöruhönnun, grafísk hönnun, fatahönnun og arkítektadeild afraskstur síðustu þriggja námsára. Frá myndlistardeild Listaháskólans útskrifast 18 nemendur þetta árið og … Lesa meira

04/21/2012 · Ein athugasemd

Endemi.is on Twitter

Error: Twitter did not respond. Please wait a few minutes and refresh this page.

Endemi- Sjónrit um samtímalist endemitimarit@gmail.com Skipholt 11-13 105 Reykjavík