E N D E M I

Magazine on visual arts in Iceland

Sýningin Orðið

Nemenda sýningin Orðið stóð í Nýlistasafninu 6.-9. desember síðast liðin. Þar sýndu tólf nemendur afrakstur 15 vikna námskeiðs um tímatengda miðla.

12/14/2012 · Færðu inn athugasemd

Orðið / Become opnar í Nýlistasafninu

Tólf nemendur myndlistardeildar Listaháskóla Íslands opna sýningu fimmtudaginn 6. desember kl. 15 í Nýlistasafninu afrakstur 15 vikna námskeiðs um tímatengda miðla. Á námskeiðinu var unnið með kvikmyndatækni, gjörninga, hljóð – … Lesa meira

12/04/2012 · Færðu inn athugasemd

Sounds for soloists í Nýlistasafninu

sounds for soloists er gjörninga verkefni tileinkað listafólki sem eiga það sameiginlegt að hafa fundið upp eigið tungumál eða hjóðfæri sem þau nota í gjörninga sína. Gjörningatúrinn ferðast til Nýlistasafnsins frá Grimmuseum … Lesa meira

11/09/2012 · Færðu inn athugasemd

Angeli Novi í Nýlistasafninu

Nýlistasafnið opnaði sýninguna Þú getur ekki staðið í vegi fyrir framsförum en sýningin er samstarfsverkefni Steinunnar Gunnlaugsdóttur og Ólafs Páls Sigurðssonar, þau hófu samstarf undir heitinu Angeli Novi árið 2009. … Lesa meira

10/06/2012 · Ein athugasemd

Viðkvæmur Farangur II – Níels Hafstein opnar í Nýló

(English below) Safneignarsýning Nýlistasafnsins þetta árið er tileinkuð verkum eftir Níels Hafstein, aðalstofnanda safnsins, formanns stjórnar til margra ára og heiðursfélaga í félagi Nýlistarsafnsins. Á sýningunni eru ný verk í … Lesa meira

07/26/2012 · Færðu inn athugasemd

Undrabarnið Betus í Nýló

Gjörningurinn The Days of the Child Prodigy are over (dagar undrabarnsins eru á enda) verður fluttur í Nýlistasafninu á Skúlagötu dagana 25. og 26. júní kl. 20. Verkið er alþjóðlegt … Lesa meira

06/19/2012 · Færðu inn athugasemd

Endemi.is on Twitter

Error: Twitter did not respond. Please wait a few minutes and refresh this page.

Endemi- Sjónrit um samtímalist endemitimarit@gmail.com Skipholt 11-13 105 Reykjavík