E N D E M I

Magazine on visual arts in Iceland

Guðmundur Bragason to open at Kubbur

DYEING ADOLESCENCE GUÐMUNDUR BRAGASON March 22nd – 29th 2013 On Friday 22nd of March at 3 pm a solo exhibition by Guðmundur Bragason will open in Kubbur, student gallery of … Lesa meira

03/20/2013 · Færðu inn athugasemd

New exhibitions opening at Hafnarborg

Two new exhibitions to be opened at Hafnarborg next Saturday at 3pm. Both curated by Birta Guðjónsdóttir. An Attempt to Harness the Light The exhibition looks at selected imagery made … Lesa meira

03/18/2013 · Færðu inn athugasemd

Helgi Þórsson opnar í Kunstschlager

Laugardaginn 16. mars klukkan 20.00 opnar Helgi Þórsson sýningu sína Die Katzen Musikale í Kunstschlager, Rauðarárstíg 1. Á sýningunni vinnur Helgi með ljós og liti á nýjan hátt og mun … Lesa meira

03/14/2013 · Færðu inn athugasemd

Tvær nýjar sýningar opna í Listasafni Árnesinga

50 ára afmæli og tvær nýjar sýningar verða opnaðar laugardaginn 9. mars kl. 15 Til sjávar og sveita: Gunnlaugur Scheving og Slangur(-y): Sara Riel   Á þessu ári munu allar … Lesa meira

03/06/2013 · Færðu inn athugasemd

Katla Rós Völudóttir opnar í Kubbnum

(English below)   Föstudaginn 8. mars frá kl. 15-18 opnar einkasýning Kötlu Rósar Völudóttur Uppgjör Uppgjöf í Kubbnum, sýningarsal myndlistardeildar að Laugarnesvegi 91. Sýning Kötlu er fjórða sýningin í röð einkasýninga meistaranema við … Lesa meira

03/06/2013 · Færðu inn athugasemd

Leiktu aðalhlutverkið í þínu lífi opnar í Gallerí 002

Leiktu aðalhlutverið í þínu lífi er sýning Hlutverkaseturs sem opnar í Gallerí 002 Myndlistarhópur Hlutverkaseturs í Reykjavík heldur sína þriðju sýningu í 002 Gallerí í Hafnarfirði helgina 1.- 3. mars … Lesa meira

02/27/2013 · Færðu inn athugasemd

Ragnheiður Harpa Leifsdóttir með gjörning í Þoku

(English below) Ragnheiður Harpa Leifsdóttir verður með gjörning í ÞOKU laugardaginn 23. febrúar kl 16:08. Innsetning mun svo standa eftir í rýminu út föstudaginn 1. mars. Við mælum með að … Lesa meira

02/22/2013 · Færðu inn athugasemd

Endemi.is on Twitter

Error: Twitter did not respond. Please wait a few minutes and refresh this page.

Endemi- Sjónrit um samtímalist endemitimarit@gmail.com Skipholt 11-13 105 Reykjavík