E N D E M I

Magazine on visual arts in Iceland

Verkfærið á Hjalteyri – síðasta sýningarhelgi

In north Iceland the exhibition space Verksmiðjan (the Factory) resides in the village of Hjalteyri and has been operating since 2008.  Its location is a  huge, old herring factory, once … Lesa meira

07/27/2013 · Færðu inn athugasemd

Spennandi tímar framundan hjá Endemi!

Endemi fagnar sínu þriðja starfsári 2013! Endemi hefur gefið út þrjú tölublöð þar sem fjöldi íslenskra listamanna hefur sýnt verk sín, settar hafa verið upp þrjár sýningar samhliða útgáfunni ásamt … Lesa meira

11/22/2012 · Færðu inn athugasemd

Teikning- þvert á tíma og tækni

Í þjóðminjasafni Íslands stendur nú yfir sýningin Teikning- þvert á tíma og tækni. Það er hún Þóra Sigurðardóttir sem er sýningarstjóri og má sjá á sýningunni verk eftir hana, Önnu … Lesa meira

10/04/2012 · Færðu inn athugasemd

Feðgarnir opna Heima í Basel og bar

Þeir feðgar Björn og Oddur Roth opnuðun um síðustu helgi í Kling & Bang gallerí sýninguna Heima í Basel og bar. Titill sýningarinnar segir í raun allt sem segja þarf, … Lesa meira

10/03/2012 · Ein athugasemd

Innlit í Gerðarsafn

Í Gerðarsafni í Kópavogi eru nú í gangi þrjár einkasýningar. Þar má finna sýninguna Lifandi letur og vatnslitir en hún er einskonar yfirlitssýning á verkum listamannsins Torfa Jónssonar. Sýning á … Lesa meira

09/30/2012 · Færðu inn athugasemd

Sigtryggur Berg í Kunstchlager

Síðustu helgi opnaði listamaðurinn Sigtryggur Berg sýningu í Gallerí Kunstchlager á Rauðarárstíg. Á sýningunni vinnur Sigtryggur Berg með innblástur og áhrifavalda og sýnir meðal annars teikningar sem voru gerðar í … Lesa meira

09/29/2012 · 2 athugasemdir

Birgir Andrésson og The infinite day í i8.

Í síðustu viku opnaði ný sýning í Gallerí i8 á verkum eftir Birgi Andrésson. Sýningin stendur til 20. október og hvetjum við lesendur okkar til að leggja leið sína í … Lesa meira

09/28/2012 · Færðu inn athugasemd

Endemi.is on Twitter

Error: Twitter did not respond. Please wait a few minutes and refresh this page.

Endemi- Sjónrit um samtímalist endemitimarit@gmail.com Skipholt 11-13 105 Reykjavík