E N D E M I

Magazine on visual arts in Iceland

Robert Smithson: Rýnt í landslag

(English below) Á dögunum opnaði í Listasafni Reykjarvíkur, Hafnarhúsi sýning á verkum Robert Smithson. Robert Smithson (1938–1973) er þekktastur sem einn af upphafsmönnum umhverfislistar (Land Art Movement). Á þessari sýningu … Lesa meira

02/01/2013 · Færðu inn athugasemd

Ívar Valgarðsson – Til spillis

(English below) Til spillis eftir Ívar Valgarðsson (f. 1954) opnaði nýverið í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi og samanstendur af þremur veggmyndum af málningardropum sem hafa lekið á gólfið í A-sal í … Lesa meira

01/31/2013 · Færðu inn athugasemd

Sýning ársins 2012

Síðustu daga gátu lesendur okkar kosið sér sýningu ársins 2012. Úr þó nokkrum sýningum var að velja enda frábært myndlistarár að baki. Hægt hefði verið að setja mun fleiri sýningar … Lesa meira

01/06/2013 · Færðu inn athugasemd

Endemi í Kerfi

Upptaka frá þátttöku Endemi í verki Hlyns Hallssonar og Jónu Hlífar Halldórsdóttur Kerfi – Endemi from Listasafn Reykjavíkur / Reykjav on Vimeo.

11/27/2012 · Færðu inn athugasemd

Hreyfing augnabliksins og „news from an Island“ í Hafnarhúsi.

Nýverið opnuðu tvær sýningar í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Annars vegar er það sýningin Hreyfing augnabliksins sem safnstjórinn Hafþór Yngvason sýningarstýrir. Þar má sjá verk sem öll eiga það sameiginlegt að … Lesa meira

09/27/2012 · Færðu inn athugasemd

HA – Sara Björnsdóttir í Hafnarhúsinu

Sara Björnsdóttir opnaði sýninguna HA í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur um síðustu helgi en sýningarstjóri er hún Hanna Styrmisdóttir. Í innsetningunni HA leysir Sara upp hið fasta rými A-salarins með lifandi … Lesa meira

09/22/2012 · Ein athugasemd

Loji og minningarnar

Í The Demented Diamond of Kling & Bang´s confected video´s í Hafnarhúsinu opnaði Loji Höskuldsson sýninguna sína Minning í gær. Í þessari vídeóinnsetningu tekst Loji á við hversdagsleikan á hressan … Lesa meira

08/17/2012 · Færðu inn athugasemd

Endemi.is on Twitter

Error: Twitter did not respond. Please wait a few minutes and refresh this page.

Endemi- Sjónrit um samtímalist endemitimarit@gmail.com Skipholt 11-13 105 Reykjavík