E N D E M I

Magazine on visual arts in Iceland

Anna Hallin og Olga Bergman í Listasafni Íslands

Um helgina opnuðu myndlistamennirnir Anna Hallin og Olga Bergman sýningu sína REK í Listasafni Íslands. Stuttmyndin Rek er samstarfsverkefni myndlistarkvennanna Önnu Hallin og Olgu Bergmann sem starfað hafa bæði saman … Lesa meira

11/12/2012 · Færðu inn athugasemd

Anna Hallin og Olga Bergman í Listasafni Íslands.

Anna Hallin og Olga Bergman opna nýja sýningu í Listasafni Íslands, laugardaginn 10. nóvember Stuttmyndin Rek er samstarfsverkefni myndlistarkvennanna Önnu Hallin og Olgu Bergmann sem starfað hafa bæði saman og … Lesa meira

11/09/2012 · Færðu inn athugasemd

Musée Islandique (Íslandssafnið)

nefnist sýning Ólafar Nordal sem opnaði í Listasafni Íslands um nýliðna helgi. Ólöf er ein af okkar fremstu listamönnum og er þekkt fyrir að vinna með þjóðararfinn á sinn sérstaka … Lesa meira

09/18/2012 · Ein athugasemd

Endemi.is on Twitter

Error: Twitter did not respond. Please wait a few minutes and refresh this page.

Endemi- Sjónrit um samtímalist endemitimarit@gmail.com Skipholt 11-13 105 Reykjavík