E N D E M I

Magazine on visual arts in Iceland

Die Katzen Musikale at Kunstschlager

On Saturday the exhibition Die Katzen Musikale by artist Helgi Þórsson was opened at Kunstschlager, Rauðarárstígur 1 Reykjavík. Þórsson works with light and colors in a new way that changes … Lesa meira

03/18/2013 · Færðu inn athugasemd

Glerskógar og listamaður vikunnar í Kunstschlager

(English below) Nú á dögunum opnaði ný sýning í Kunstschlager við Rauðarárstíg á verkum Nina Weber og ber sýningin titilinn Glerskógar. Listamaðurinn hefur unnið teikningar inn í rýmið sem og … Lesa meira

02/28/2013 · Færðu inn athugasemd

Líkist – sýning Baldurs Geirs Bragasonar í Kunstschlager

(English below) Nú stendur yfir sýning Baldurs Geirs Bragasonar Líkist í Kunstchlager á Rauðarárstíg. Sýningin saman stendur af tveimur skúlptúrum sem hver fer að verða síðastur að sjá því sýningu … Lesa meira

02/14/2013 · Færðu inn athugasemd

Ásta Fanney Sigurðardóttir í Kunstschlager

(English below) Ásta Fanney opnaði á dögunum sýningu í Kunstchlager við Rauðarárstíg. Sýningin samanstendur af 5 teikningum á tréplötum, skúlptúr og ljóðum sem unnin eru samhliða myndunum. Sýningin stendur til … Lesa meira

01/15/2013 · Færðu inn athugasemd

Sýning Rebekku í Kunstschlager

Nú á dögunum opnaði Rebekka Erin Moran sýninguna Is das kunst oder kann das weg ?!  í Kunstschlager á Rauðarárstíg 1. Rebecca er maxímalisti að eigin sögn sem vinnur mest … Lesa meira

11/26/2012 · Færðu inn athugasemd

Rebekka Moran opnar í Kunstschlager

Rebekka Erin moran opnar sýninguna Is das kunst oder kann das weg ?! næst komandi laugardag kl 20.00 í Kunstschlager á Rauðarárstíg. Rebecca Erin Moran er maxímalisti sem vinnur mest … Lesa meira

11/14/2012 · Færðu inn athugasemd

Fornvinir Guðmundar

Nú á dögunum opnaði Guðmundur Thoroddsen einkasýningu í Kunstschlager á Rauðarárstíg 1. Sýningin hverfist að mestu um karla, feðraveldi, reykingar og íþróttir og birtist umfjöllunarefnið á ýmsan hátt í höggmyndum, … Lesa meira

10/26/2012 · Færðu inn athugasemd

Endemi.is on Twitter

Error: Twitter did not respond. Please wait a few minutes and refresh this page.

Endemi- Sjónrit um samtímalist endemitimarit@gmail.com Skipholt 11-13 105 Reykjavík