Nacho Cheese í Kling og Bang gallerí
(English below) Þær Hildigunnur Birgisdóttir og Anna Hrund Másdóttir opnuðu sýninguna „Nacho Cheese“ síðastliðinn föstudag í Kling og Bang gallerí að Hverfisgötu. Þetta er í fyrsta sinn sem þær sýna … Lesa meira
R E F L A R í Kling & Bang
(English below) Sýningin R E F L A R opnaði síðustu helgi í Kling & Bang gallery. Sýningin er samstarfsverkefni Jónu Hlífar Halldórsdóttur og Guðjóns Sigurðar Tryggvasonar. Á sýningunni má … Lesa meira
Fjarlægð Sigurðar Guðjónssonar
Sigurður Guðjónsson opnaði sýninguna Fjarlægð síðustu helgi. Í verkinu sem eru í raun fjögur verk samsett í eina video innsetningu segir hann: Fjarlægð, ferð niður í svarthol og upp aftur, … Lesa meira
Fjarlægð sýning Sigurðar Guðjónssonar
Laugardaginn 10. nóvember kl. 17 opnar sýning Sigurðar Guðjónssonar, Fjarlægð, í Kling & Bang.Í Fjarlægð kannar Sigurður grunnform skynjunar. Hann vefur saman ósamfelldum myndum, hljóðum og hreyfingu, býr til heildarmynd … Lesa meira
Feðgarnir opna Heima í Basel og bar
Þeir feðgar Björn og Oddur Roth opnuðun um síðustu helgi í Kling & Bang gallerí sýninguna Heima í Basel og bar. Titill sýningarinnar segir í raun allt sem segja þarf, … Lesa meira
Mhr 40!
Myndhöggvarafélagið í Reykjavík fagnaði á föstudaginn 40 ára afmæli sínu með sýningu í Kling & Bang gallerí og útgáfu bókar og partíi í garðinum við hliðina á. Bókin er hin … Lesa meira
Vídeó arkíf Kling & Bang
Í gegnum árin hefur Kling & Bang fengið í hendur sínar fjölmörg myndbandsverk, kvikmynir og upptökur af gjörningum og viðburðum frá listamönnum sem tengst hafa gallerínu. Saman mynda þau safnið: … Lesa meira