E N D E M I

Magazine on visual arts in Iceland

Ljósdraugar Eyglóar Harðardóttur

Síðast liðin laugardag opnaði sýningin ljósdraugar í Höggmyndagarðinum, Nýlendugötu 17. Verkið Ljósdraugar eftir Eygló Harðardóttur er litaskrásetning sem enduspeglar- og endurspeglast í umhverfinu. Heiti verksins vísar til huglægrar upplifunar á … Lesa meira

09/19/2012 · Ein athugasemd

Eygló Harðardóttir opnar í Höggmyndagarðinum

Myndlistasýningin Ljósdraugar opnar laugardaginn 15. september klukkan 14:00-17:00 í Höggmyndagarði Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík á Nýlendugötu 17A. Eygló Harðardóttir myndlistarkona hefur málað í garðinum undanfarnar vikur. Verkið Ljósdraugar er litaskrásetning sem … Lesa meira

09/12/2012 · Færðu inn athugasemd

Endemi.is on Twitter

Error: Twitter did not respond. Please wait a few minutes and refresh this page.

Endemi- Sjónrit um samtímalist endemitimarit@gmail.com Skipholt 11-13 105 Reykjavík