E N D E M I

Magazine on visual arts in Iceland

Sirra Sigrún Sigurðardóttir og sýningin Brot

(English below) Nýverið opnaði ný sýning á verkum Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur í Hafnarborg, Hafnarfirði. Í list sinni vinnur Sirra Sigrún Sigurðardóttir markvisst með líkamlega og sjónræna skynjun áhorfandans um leið … Lesa meira

02/26/2013 · Færðu inn athugasemd

Ingólfur Arnarson, teikningar

(English below) Síðustu helgi opnaði Ingólfur Arnarsson sýningu á teikningum sínum í Hafnarborg. Teikningar Ingólfs Arnarssonar lifa tvöföldu lífi. Úr fjarska virðast þær nánast ósýnilegar einingar, nákvæmlega staðsett litbrigði, sem … Lesa meira

01/16/2013 · Færðu inn athugasemd

Björk Viggósdóttir í Hafnarborg

(English below) Sýningin Aðdráttarafl, hringlaga hreyfing opnaði síðustu helgi í Hafnarborg. Þar má sjá nýja innsetningu eftir Björk Viggósdóttur, unga myndlistarkonu, sem vakið hefur athygli fyrir áhugaverð myndlistaverk. Hún nýtir … Lesa meira

01/16/2013 · Færðu inn athugasemd

Tvær nýjar sýningar í Hafnarborg

Laugardaginn 3. nóvember opnuðu tvær nýjar sýningar í Hafnarborg. Í meginsal safnsins er sýning Þórunnar Elísabetar Sveinsdóttur, Lauslega farið með staðreyndir – sumt neglt og annað saumað fast, þar sem … Lesa meira

11/08/2012 · Færðu inn athugasemd

Tvær nýjar sýningar opna í Hafnarborg

Laugardaginn 3. nóvember verða opnaðar tvær nýjar sýningar í Hafnarborg. Í meginsal safnsins er sýning Þórunnar Elísabetar Sveinsdóttur, Lauslega farið með staðreyndir – sumt neglt og annað saumað fast, þar … Lesa meira

10/31/2012 · Færðu inn athugasemd

Skia – Skuggi í Hafnarborg

Gríska orðið skia merkir skuggi, en á sýningunni eru kannaðar ólíkar birtingarmyndir skuggans í verkum nokkurra íslenskra myndlistarmanna frá því um miðja 20. öld og til samtímans. Sýningarstjórinn, Guðni Tómasson, … Lesa meira

10/13/2012 · Færðu inn athugasemd

Húsin hans Hreins

Hafnarborg í Hafnarfirði opnaði í gær nýja sýningu í Sverrissal á ljósmyndaverkunum House Project, Annað hús og Þriðja hús eftir Hrein Friðfinnsson. Verkið House Project er frá árinu 1974 og er með þekktari … Lesa meira

05/13/2012 · Færðu inn athugasemd

Endemi.is on Twitter

Error: Twitter did not respond. Please wait a few minutes and refresh this page.

Endemi- Sjónrit um samtímalist endemitimarit@gmail.com Skipholt 11-13 105 Reykjavík