E N D E M I

Magazine on visual arts in Iceland

Við opnuðum með offorsi

sýninguna ENDEMIS OFFORS og á sama tíma kom út 3. tbl Endemi. Auðvitað mættu allir og stemningin var klikkuð. Gjörningar, verk í vinnslu og bláa lónið á Nýlendugötu þar sem … Lesa meira

05/20/2012 · Færðu inn athugasemd

Endemi tilkynnir listamenn 3. tölublaðs

Nú á dögunum bauð Endemi þeim listamönnum sem sýna í 3. tölublaði í súpu og skemmtilegheit í húsnæði Myndhöggvarafélagsins á Nýlendugötunni. Næsta blað kemur út þann 19. Maí á Listahátíð … Lesa meira

04/29/2012 · Ein athugasemd

Ávarp Fríðu Bjarkar Ingvarsdóttur

Opnunarerindi sýningarinnar Ó-sýn Gerðarsafni, 19. nóv. 2011.  Fríða Björk Ingvarsdóttir. Kæru Endemis-gestir; Í tímamótabók sinni um myndlist, Ways of Seeing – eða Leiðir til að sjá – bendir einhver mesti … Lesa meira

11/23/2011 · Færðu inn athugasemd

Vinklar á Nýló

11/18/2011 · Færðu inn athugasemd

Ragnar Helgi talar um verk sitt á Endemis Óhljóð

Ragnar Helgi Ólafsson sá gestum á Háskólatorgi fyrir hljóðverki í dag sem ber titilinn „klukkan er 11:07 og allt er í besta lagi“ fréttastofa Rúv náði tali af Ragnari og … Lesa meira

10/19/2011 · Færðu inn athugasemd

Endemi á Vinklum

Málstofan Vinklar í Nýlistasafninu föstudagskvöldið 21. október Vinklar – málstofa í Nýlistasafninu Frummælendur: Ragnhildur Jóhanns, Áslaug Einarsdóttir, Hlynur Helgason & Guðbjörg R. Jóhannesdóttir Kristín Ómarsdóttir – Hugleiðing. Fundarstjóri er Guðrún Erla Geirsdóttir Málstofan fer … Lesa meira

10/18/2011 · Færðu inn athugasemd

Endemis óhljóð á jafnréttisdögum

Í hádeginu dagana 13-26 október stendur Endemi í samvinnu við Nýlistasafnið og Jafnréttisdaga fyrir hljóðverkasýningunni „Endemis óhljóð“ á Háskólatorgi, í tengslum við Jafnréttisdaga í Háskóla Íslands. Þeir listamenn sem þar varpa verkum … Lesa meira

10/13/2011 · Færðu inn athugasemd

Endemi.is on Twitter

Error: Twitter did not respond. Please wait a few minutes and refresh this page.

Endemi- Sjónrit um samtímalist endemitimarit@gmail.com Skipholt 11-13 105 Reykjavík