E N D E M I

Magazine on visual arts in Iceland

Hafnfirsk list í Gallerí 002

Fysta sýning 002 Gallerí á nýju starfsári opnaði í byrjun mánaðarins og að venju stóð sýningin einungis eina helgi. Þar sýndu Hafnfirðingarnir Aðalheiður Skarphéðinsdóttir, Brynja Árnadóttir,Elín Guðmundsdóttir, Gunnhildur Þórðardóttir, Kristbergur … Lesa meira

11/15/2012 · Færðu inn athugasemd

Hafnfirsk opnar í 002 Gallerí

002 Gallerí hefur sitt þriðja starfár með afar fjölbreyttri haustsýningu: málverk, skúlptúrar, teikningar, keramik og grafík. Listamennirnir átta eiga það sameiginlegt að búa í Hafnarfirði þó uppruni þeirra sé ólíkur. … Lesa meira

10/31/2012 · Færðu inn athugasemd

Endemi.is on Twitter

Error: Twitter did not respond. Please wait a few minutes and refresh this page.

Endemi- Sjónrit um samtímalist endemitimarit@gmail.com Skipholt 11-13 105 Reykjavík