E N D E M I

Magazine on visual arts in Iceland

About Endemi – Um Endemi

Founded in 2010, Endemi visual art periodi­cal is a two dimensional gallery focusing on contemporary visual art in Iceland.

In every issue the editorial board curates and invites 12-17 Icelandic artists to take over the magazine and publish new artwork, specifically made for Endemi, thus making the publication a two dimensional gallery. Artists’ involvement with Endemi invites them to take part in a new platform of contemporary art in Iceland.

Endemi´s aim is to create a predominantly visual dialogue in the form of a magazine, as a way to make Icelandic contemporary art and artists more ap­proachable to the general public. The magazine also hosts written articles, interviews, poetry and artist writings.

With such exceptional content Endemi prides itself of a quality production and so the magazine is printed on beautiful paper and in a large format.

The editorial board consists of 6 Icelandic artists, poet, photographer, illustrator  and anthro­pologist. Endemi has currently published three issues.

To order a copy of Endemi please drop us a line at endemitimarit@gmail.com

Endemi.is the online magazine that focuses on the art scene in the Reykjavík area of Iceland.

The online edition covers most of the exhibitions to be seen in Iceland in a visual way, focusing on posting images of the many exhibitions opening every week in Iceland. The goal is to document the art scene as well as to make it more to the general public worldwide.

_______________________________________________________________________

Endemi er stofnað árið 2010 og er tímarit og gallerí í tvívíðu formi sem leggur megin áherslu á íslenska samtímalist.

Ritstjórn blaðsins sýningarstýrir hverju blaði fyrir sig og býður 12-17 íslenskum listamönnum að sýna ný verk í blaðinu, sem eru sérstaklega gerð fyrir Endemi. Blaðið nýr vettvangur fyrir íslenska myndlistarmenn til að vinna í og koma sér og sínum á framfæri.

Markmið Endemi er að skapa sjónrænt samtal í formi tímarits sem og að gera íslenska samtímalist og listamenn aðgengilegri fyrir almenning. Í tímaritinu má einnig finna skrifaðar greinar, viðtöl, ljóð og listamannaskrif. Endemi leggur megin áherslu á einstakan efnivið og gæða útgáfu í fallegu prenti og stóru broti.

Ristjórn Endemi saman stendur af 6 íslenskum listamönnum, skáldi, ljósmyndara, listfræðingi, myndskreyti og mannfræðingi.

Til þess að nálgast Endemi má senda okkur línu á netfangið endemitimarit@gmail.com

Vefsíðan Endemi.is fjallar um þá fjölbreyttu sýningarflóru sem finna má á höfuðborgasvæðinu á sjónrænan hátt hverju sinni.
Íslenskt myndlistarlíf er afar gróskumikið og hér opna nýjar sýningar vikulega.

Markmið síðunnar er að skrásetja það í formi mynda og gera það algengilegra á heimsvísu.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Endemi.is on Twitter

Error: Twitter did not respond. Please wait a few minutes and refresh this page.

Endemi- Sjónrit um samtímalist endemitimarit@gmail.com Skipholt 11-13 105 Reykjavík
%d bloggurum líkar þetta: