E N D E M I

Magazine on visual arts in Iceland

Rakel McMahon

This slideshow requires JavaScript.

Rakel McMahon er ein þeirra listamanna er sýna verk sitt í 3. tbl Endemi.

Við ætlum að kynna hana fyrir ykkur aðeins nánar.

„tærnar mínar hafa leikið í slóvenskri vatnsauglýsingu“ segir Rakel okkur þegar að hún er spurð um fáránlega staðreynd um sjálfa sig.

Ég vinn oftast nær hugmyndir mínar í gjörningum eða tvívíðum fleti teikningu/málverki.
Vinnuaðferð og nálgun mín á þessa tvo miðla er á margan hátt ólík að því leyti að gjörningarnir mínir hafa ákveðið konsept, þeir eru vel skilgreindir, þar sem hvert atriði, hljóð, búningur, leikmynd þjóna öll sínum tilgangi fyrir framsetningu og heildarmynd verksins.

Þegar flöturinn er annars vegar einkennist vinnuferlið af flæði sem smám saman tekur á sig skýra mynd. Þess vegna vinn ég myndirnar aldrei stakar heldur í seríum þar sem þær mynda saman eina heild.
Í báðum miðlum notast ég þó alltaf við ákveðinn karakter sem hefur það hlutverk að miðla innihaldi verksins. Þessir ólíku karakterar sem birtast í verkum mínum eru  samfélagslegur bræðingur sem vekja upp spurningar um siðferðisgildi, fordóma og staðlímyndir.

Titlarnir á verkum mínum þjóna mjög mikilvægu hlutverki, þeir setja tóninn fyrir verkið, líkt og fyrirsagnir á blaðagreinum gefa til kynna innihald þeirra. Titlarnir á verkum mínum eru tvíræðnir, kaldhæðnir, ýktir og yfirfullir af tilvísunum. Með titlunum finst mér eins og ég sé að taka í höndina á áhorfendanum og fram fer einskonar kynning á listaverkinu og innihaldi þess. Ég horfi á titlana sem einskonar verkfæri til þess að vekja upp forvitni, hugrenningartengsl og miðla áfram upplýsingum.

Rakel McMahon was born in 1983 in Reykjavík, Iceland. She graduated with a BA in Fine Arts from Iceland Academy of the Arts in 2008. In 2009 she graduated with a MA diploma of Applied Gender Studies from the University of Iceland. She has been active in the Icelandic art scene since her graduation, exhibiting and participating in various cultural events.  Her first solo exhibition was FEED ME, in Kron Kron, in 2009. Her work has been exhibited at various places both in Iceland and internationally, i.e. Copenhagen, Edinburgh and Warsaw. She has been active in running artist run exhibitions spaces in Reykjavík and is one of the founders of Galleri Klósett.

Rakel aims to create a particular emotional atmosphere and state. In order that her ideas and the work as a whole can be better understood, she creates a mediator. In most instances this mediator is a character and it is his/her function to present the work´s intended “message”.
She works mostly in two media forms i.e. performance and painting/drawing, all though her work method and approach can be different, she likes finding a certain meeting point where the two medias can explore boundaries and hold a dialog.
The titles of her work play an important role in her work, she says that the titles are necessary because they direct one’s attention towards the central theme and that it is not until you have evaluated the central theme that you understand the title.

“I am interested in approaching and presenting my subject matter with re-interpretation, metaphors, and reevaluation of serious/humor and what is considered normal. The subject and issues I like working with are connected with gender, sexuality, stereotypes and normality.” Rakel McMahon

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Endemi.is on Twitter

Error: Twitter did not respond. Please wait a few minutes and refresh this page.

Endemi- Sjónrit um samtímalist endemitimarit@gmail.com Skipholt 11-13 105 Reykjavík
%d bloggurum líkar þetta: