E N D E M I

Magazine on visual arts in Iceland

Sigurður Árni Sigurðsson at Hverfisgallerí

There´s an new gallery in town and that´s all ways enjoyable when a new space is introduced to the art scene of Reykjavík.

The gallery is called Hverfisgallerí and it´s a beautiful space and it opened up with an exhibition on Sigurður Árni Sigurðssons works, entitled New Works. Sigurðsson is well know in Iceland and abroad for his paintings where he examines the light and shadow. Showing in this exhibition both big paintings where you can only see the color and the shadow as well as watercolor paintings that deal with the shape, light and shadow.

Hverfisgallerí has all ready lined up contemporary artist that they represent and it´s going to be exciting to follow this new gallery. In the back they have works by some of these artist and the do change the hanging and the works regularly.

The exhibition New Works is running until May 4th.

_____________________________________

Nýtt gallerí var opnað nú á dögunum og er það ávalt fagnaðar efni þegar að nýtt rými bætist í sýningarflóru höfuðborgarsvæðisins.

Það kallast Hverfisgallerí og er mjög fallegt rými sem opnaði með sína fyrstu sýningu á verkum eftir Sigurð Árna Sigurðsson sem kallast einfaldlega Ný verk. Sigurður er vel þekktur hér heima sem og erlendis fyrir málverk sín þar sem hann leikur sér með ljós og skugga. Á þessari sýningu má bæði sjá stór málverk þar sem liturinn og skugginn er það eina sem við sjáum en einnig vatnslitaverk þar sem formið, ljós og skuggi eru ráðandi.

Hverfisgallerí hefur strax stillt upp góðum hópi listamanna sem það hefur á sínum snærum og verður gaman að fylgjast með komandi sýningum í rýminu. Bak við sýningarrýmið sjálft hanga svo uppi verk eftir suma af þessum listamönnum og er þeim verkum reglulega skipt út.

About Ragnhildur Jóhanns

Visual artist based in Reykjavík, Iceland.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 03/21/2013 by in - News about exhibitions, Hvefisgallerí and tagged , , , , , .

Leiðarkerfi

Endemi.is on Twitter

Error: Twitter did not respond. Please wait a few minutes and refresh this page.

Endemi- Sjónrit um samtímalist endemitimarit@gmail.com Skipholt 11-13 105 Reykjavík
%d bloggurum líkar þetta: