E N D E M I

Magazine on visual arts in Iceland

Listvísi kemur út

Út kemur út nýtt tímarit á Kaffistofu nemendagallerí, hverfisgötu 42 á morgun, laugardaginn 29. desember kl 17

Tímaritið LISTVÍSI er nýtt málgagn um myndlist, miðill uppvaxandi kynslóðar í aldingarði listsköpunar á Íslandi.

Ritið inniheldur ýmist efni tengt listum og listfengum hugleiðingum og mun að vonum verða andleg næring listelskum lesendum.

Blaðið var prentað í 150 eintökum og verður selt á 500 kr. stykkið. Eftir útgáfuna, á nýju ári, verður svo hægt að kaupa blaðið í Kunstschlager, Rauðarárstíg 1 og Útúrdúr bókabúð, Hverfisgötu 42. Allur ágóði fer í útgáfu á 2. tölublaði sem væntanlegt er í Mars.

Eftirfarandi eiga orð og orðmyndir í 1. tölublaði:

Auður Anna Kristjánsdóttir
Birta Þórhallsdóttir
Dóra Björk Guðjónsdóttir
Freyja Eilíf Logadóttir
Guðrún Heiður Ísaksdóttir
Hafsteinn Tómas Sverrisson
Héðinn Finnsson
Ívar Hollanders
Leifur Ýmir Eyjólfsson
Matthías Þór Sigurðsson
Sigurður Arnarsson
Sindri Freyr Steinsson
Sunneva Ása Weisshappel
Solveig Pálsdóttir

listvisir

About Ragnhildur Jóhanns

Visual artist based in Reykjavík, Iceland.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 12/28/2012 by in - News announcements, Kaffistofa.

Leiðarkerfi

Endemi.is on Twitter

Error: Twitter did not respond. Please wait a few minutes and refresh this page.

Endemi- Sjónrit um samtímalist endemitimarit@gmail.com Skipholt 11-13 105 Reykjavík
%d bloggurum líkar þetta: