E N D E M I

Magazine on visual arts in Iceland

Endemis óhljóð á jafnréttisdögum

Í hádeginu dagana 13-26 október stendur Endemi í samvinnu við Nýlistasafnið og Jafnréttisdaga fyrir hljóðverkasýningunni „Endemis óhljóð“ á Háskólatorgi, í tengslum við Jafnréttisdaga í Háskóla Íslands. Þeir listamenn sem þar varpa verkum sínum eru:

13. okt-Sigtryggur Berg Sigmarsson-Sun of late afternoon

14.okt-Sigurlaug Gísladóttir-Án titils

17.okt-Kría Brekkan-Outside wind blew unruly

18.okt-Úlfur Hansson-Chimes

19.okt-Ragnar Helgi Ólafsson-Klukkan er 11:07 og allt er í besta lagi

20.okt-Kira Kira-Poltergeist cuckoo

21.okt-Sindri Már Sigfússon-Ein vika

24.okt-Ósk Vilhjálmsdóttir-Tígrisdýramjólk

25.okt-Steinunn Harðardóttir-Tónlist

26.okt-Dodda Maggý-Rainbow

Sýningin er öllum opin og hvetjum við listunnendur til að kíkja í hádegispásu sinni uppá Háskólatorg og leggja við hlustir.

About Ragnhildur Jóhanns

Visual artist based in Reykjavík, Iceland.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Information

This entry was posted on 10/13/2011 by in Endemis uppákomur, myndlist.

Leiðarkerfi

Endemi.is on Twitter

Error: Twitter did not respond. Please wait a few minutes and refresh this page.

Endemi- Sjónrit um samtímalist endemitimarit@gmail.com Skipholt 11-13 105 Reykjavík
%d bloggurum líkar þetta: